fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Rottweiler hundur sem réðst á konu á Akureyri svæfður – „Við erum mörg að syrgja elsku Puma“

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 3. febrúar 2025 15:51

Íris greinir frá því að hundurinn hafi verið svæfður. Skjáskot/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rottweiler hundurinn sem réðist á og beit konu á Akureyri fyrir skemmstu hefur verið svæður. Hundurinn var þjáður vegna æxlis.

Eigandinn, Íris Vanja Valgeirsdóttir, greinir frá þessu á samfélagsmiðlum.

„Kæru vinir eins og þið vitið þá er ég eigandi af Puma. Með miklum harmi þá tilkynni ég að hann hefur fengið hvíldina sína,“ segir Íris í færslunni sem skrifuð er á Facebook grúbbuna Hundasamfélagið.

Sjá einnig:

Kona slösuð eftir hundaárás á Akureyri – Lögregla rannsakar málið

Hundurinn réðst á konuna um miðjan janúar. Hlaut hún mikla áverka, svo sem axlarbrot, rifinn vöðva og sinar, og verður frá vinnu í marga mánuði. Hún var á gangi eftir Wilhelmínugötu þegar hún mætti hundinum sem réðist skyndilega að henni og beit.

„Ég og umsjónarmaður hans erum niðurbrotin eftir þetta og röð af atvikum í desember orsökuðu þetta slys þar á meðal var hann með æxli sem átti að skera í burtu núna í febrúar hann var þjáður og verður sendur í krufningu,“ segir Íris. „En við erum mörg að syrgja elsku Puma og hugur okkar er líka hjá konunni sem lenti í þessu. Við biðjum um frið til að syrgja. Aðgát skal höfð í nærveru sálar .“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“
Fréttir
Í gær

Síbrotakona heldur nágrönnum sínum í heljargreipum – Sögð hafa brotist inn í hverja einustu íbúð og geymslu í húsinu

Síbrotakona heldur nágrönnum sínum í heljargreipum – Sögð hafa brotist inn í hverja einustu íbúð og geymslu í húsinu
Fréttir
Í gær

Lögregla og sjúkralið kölluð á skemmtistað en fengu óvæntar móttökur

Lögregla og sjúkralið kölluð á skemmtistað en fengu óvæntar móttökur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hrafn Bragason hæstaréttardómari er látinn

Hrafn Bragason hæstaréttardómari er látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins