fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Kona slösuð eftir hundaárás á Akureyri – Lögregla rannsakar málið

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 14:08

Árásin átti sér stað á Wilhelmínugötu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglunni á Norðurlandi eystra barst á fimmtudag, 23. janúar, tilkynning um að hundur hafi ráðist á konu sem var á gangi á Wilhelmínugötu, til móts við Jóninnuhaga á Akureyri. Málið er nú rannsakað.

Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Norðurlandi eystra.

„Eftir árásina var konan flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar en hún var slösuð eftir árásina,“ segir í tilkynningunni.

Málið eru nkomið til rannsóknardeildar. Matvælastofnun (MAST) og Akureyrarbæ hefur verið tilkynnt um málið, en það eru stofnanirnar sem fara með málefni dýra.

„Upplýsingar eru um að mögulega hafi vitni verið að árásinni. Viðkomandi eru beðin um að gefa sig fram við lögreglu eða hafa samband í síma 444-2800 á opnunartíma,“ segir í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný