fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Kona fór af stað í fæðingu í flugvél nálægt Íslandi – Neyðarlending í Keflavík

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 20:30

Vélin var í rúmlega 13 tíma flugi þegar konan fór af stað. Mynd/Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugvél flugfélagsins Uzbekistan Airways þurfti að gera neyðarlendingu í Keflavík í dag. Kona fæddi barn um borð í vélinni.

Vélin var á leiðinni frá Tashkent, höfuðborg Úsbekistan, til New York í Bandaríkjunum þegar að kona fór í fæðingu. Um er að ræða rúmlega 13 klukkustunda langt flug.

Vegna þess var farið í neyðarlendingu á næsta flugvelli, sem reyndist vera í Keflavík. En konan fæddi barnið í vélinni og merkilegt nokk þá voru bæði kvensjúkdómalæknir og skurðlæknir um borð sem hjálpuðu henni við það. Eftir lendingu var farið með móðurina og barnið á sjúkrahús. Vélin hélt áleiðis til New York eftir hádegi í dag.

„Ótrúlegur atburður átti sér stað um borð í flugi HY101, frá Tashkent til New York, degi eftir 33 ára afmæli flugfélagsins. Kona fór af stað í fæðingu og fæddi dreng. Áhöfnin ákvað að gera neyðarlendingu á flugvellinum í Keflavík,“ segir í tilkynningu flugfélagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gunnlaugur Claessen er látinn

Gunnlaugur Claessen er látinn
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“
Fréttir
Í gær

Þórður sendir stórútgerðinni eitraða pillu fyrir grátherferðina – „Flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi“ 

Þórður sendir stórútgerðinni eitraða pillu fyrir grátherferðina – „Flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi“ 
Fréttir
Í gær

Jón lýsir martröð dóttur sinnar: „Þá var hún í fylgd með einhverjum karlkyns félögum sínum, sem nauðguðu dóttur minni“

Jón lýsir martröð dóttur sinnar: „Þá var hún í fylgd með einhverjum karlkyns félögum sínum, sem nauðguðu dóttur minni“
Fréttir
Í gær

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“
Fréttir
Í gær

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina