fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fréttir

Aðeins 3 milljónir upp í 1,5 milljarðar kröfur gjaldþrots Blikastaða ehf

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 30. september 2024 13:30

Það hefur tekið langan tíma að gera búið upp. Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lýstar kröfur í bú byggingafélagsins Blikastaða ehf námu tæpum 1,5 milljarði króna samkvæmt tilkynningu skiptastjóra búsins. Gjaldþrotameðferðin hefur tekið meira en áratug.

Eignir félagsins, sem nefnt er í höfuðið á landi Blikastaða á milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar og var stofnað árið 1990, voru settar á uppboð haustið 2013. En forsvarsmaður félagsins var Pálmi Ásmundsson, sem lést árið 2018.

Með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í ágúst árið 2014 var félagið tekið til gjaldþrota skipta og var skiptum lýst loknum í október árið 2017. Þá kom fram að aðeins 3.017.018 krónur hefðu fundist í búinu.

Með tilkynningu í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að kröfur í búið hafi numið 1.475.845.533 krónum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sannkallað kraftaverkabarn – Utanlegsfóstur reyndist falið í kýli

Sannkallað kraftaverkabarn – Utanlegsfóstur reyndist falið í kýli
Fréttir
Í gær

Trump mun bara færast í aukana eftir atburði dagsins og Ísland þurfi að bregðast við

Trump mun bara færast í aukana eftir atburði dagsins og Ísland þurfi að bregðast við
Fréttir
Í gær

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“
Fréttir
Í gær

Hótaði að nauðga karlmanni í endaþarm og barði annan með billjardkjuða vegna húðlitar

Hótaði að nauðga karlmanni í endaþarm og barði annan með billjardkjuða vegna húðlitar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svar Hjálmars við „hörmungaannál“ RÚV – „Hörmungar grípa athyglina“

Svar Hjálmars við „hörmungaannál“ RÚV – „Hörmungar grípa athyglina“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir fullyrðingar um aukna áfengisneyslu landans og aukna unglingadrykkju vera rangar

Segir fullyrðingar um aukna áfengisneyslu landans og aukna unglingadrykkju vera rangar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi

Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi