fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Íslenskur faðir grunaður um að hafa banað dóttur sinni

Ritstjórn DV
Mánudaginn 16. september 2024 11:59

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem er í haldi lögreglu grunaður um að hafa orðið ungri stúlku að bana er faðir hennar. Þetta herma heimildir DV og hafa Vísir og Nútíminn greint frá því sama.

Tilkynnt var um málið um kvöldmatarleytið í gær og var einn maður handtekinn á Krýsuvíkursvæðinu vegna málsins. Brotaþoli fannst þar einnig. Maðurinn er sjálfur sagður hafa hringt á lögreglu og tilkynnt um málið. Stúlkan sem um ræðir var á grunnskólaaldri.

DV reyndi að ná tali af Grími Grímssyni, yfirlögregluþjóni á rannsóknarsviði lögreglunnar, nú rétt fyrir hádegi, en ekki náðist í hann. Liggur ekki fyrir hvort og þá hvenær farið verður fram á gæsluvarðhald yfir manninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vöknuðu upp við vondan draum – Vissu ekki að nýtt fjölbýlishús ætti að vera svona nálægt

Vöknuðu upp við vondan draum – Vissu ekki að nýtt fjölbýlishús ætti að vera svona nálægt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Fá ekki að losna við girðingu nágrannanna sem vísa til brunahættu og óþefs

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Fá ekki að losna við girðingu nágrannanna sem vísa til brunahættu og óþefs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar