fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Dóri DNA búinn að gefast upp: Tók klukkutíma að komast frá Skerjafirði í Kópavog

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 13:00

Dóri DNA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, virðist vera búinn að gefast upp á umferðarþunganum á höfuðborgarsvæðinu.

„Umferðin í gær hefur neytt mig til þess að taka strætó/hopp hjól framvegis. Never again. Klukkutíma að komast frá Skerjafirði í Kópavog,“ sagði Dóri á samfélagsmiðlinum X.

Ef marka má færslu hans hefur hann litla trú á að samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins komi til með að laga eitthvað í þessum efnum en markmið sáttmálans er meðal annars að minnka tafir.

Dóri segir að þetta sé eitthvað sem ekki er hægt að laga.

„Hvergi í heiminum hefur umferðarvandi lagast, nema hjá þeim sem gefast upp á að nota bíla og verða blautir og kaldir að eilífu,“ segir hann og bætir við að umferð sé ekki eins og lagnakerfi sem hægt er að laga.

„Virkar ekki þannig, því í hverjum bíl er ökumaður að taka asnalegar ákvarðanir. Umferðin í Reykjavík verður ekki löguð með ljósastýringu eða aðreinum eða með því að setja göngubrýr. Þetta er nýja normið og það suckar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast