fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Upp úr sauð milli ókunnugra manna á göngustíg í Kópavogi – Hnífstunga í háls og maga

Ritstjórn DV
Laugardaginn 22. júní 2024 14:43

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Til átaka kom á göngustíg í Kópavogi í gærkvöldi sem að endaði með því að einn hlaut stungusár á hálsi og maga og annar á hendi. Morgunblaðið hefur eftir Elínu Agnesi Krist­ín­ar­dótt­ur, aðstoðar­yf­ir­lög­regluþjónn hjá miðlægri rann­sókn­ar­deild lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu, að ekki virðist vera tengsl milli hnífamannsins og aðila sem hann réðst til atlögu við.

Fjórir aðilar voru á göngu á stígnum í gærkvöldi þegar maður á þrítugsaldri kom aðvífandi á hlaupahjóli. Til átaka kom milli hans og fjórmenninganna sem endaði með því að einn hinna síðarnefndu, karlmaður um fimmtugt, varð fyrir áðurnefndum alvarlegum hnífstungum. Þá varð félagi hans á svipuðum aldri fyrir hnífstungu á hendi. Sá sem var á hlaupahjólinu varð einnig fyrir meiðslum í átökunum.

Málið er í rannsókn og er litið alvarlegum augum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur beðið í tvö ár eftir svari við umsókn um ríkisborgararétt

Hefur beðið í tvö ár eftir svari við umsókn um ríkisborgararétt
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bogi skilaði Kommúnistaávarpinu um hálfri öld of seint en slapp við sekt

Bogi skilaði Kommúnistaávarpinu um hálfri öld of seint en slapp við sekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vill alls ekki að leitað verði á heimilum fólks: „Þessi áform eru vond, óþörf og ganga alltof langt“

Vill alls ekki að leitað verði á heimilum fólks: „Þessi áform eru vond, óþörf og ganga alltof langt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“