fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fréttir

Upp úr sauð milli ókunnugra manna á göngustíg í Kópavogi – Hnífstunga í háls og maga

Ritstjórn DV
Laugardaginn 22. júní 2024 14:43

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Til átaka kom á göngustíg í Kópavogi í gærkvöldi sem að endaði með því að einn hlaut stungusár á hálsi og maga og annar á hendi. Morgunblaðið hefur eftir Elínu Agnesi Krist­ín­ar­dótt­ur, aðstoðar­yf­ir­lög­regluþjónn hjá miðlægri rann­sókn­ar­deild lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu, að ekki virðist vera tengsl milli hnífamannsins og aðila sem hann réðst til atlögu við.

Fjórir aðilar voru á göngu á stígnum í gærkvöldi þegar maður á þrítugsaldri kom aðvífandi á hlaupahjóli. Til átaka kom milli hans og fjórmenninganna sem endaði með því að einn hinna síðarnefndu, karlmaður um fimmtugt, varð fyrir áðurnefndum alvarlegum hnífstungum. Þá varð félagi hans á svipuðum aldri fyrir hnífstungu á hendi. Sá sem var á hlaupahjólinu varð einnig fyrir meiðslum í átökunum.

Málið er í rannsókn og er litið alvarlegum augum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir ástandið á húsnæðismarkaði miklu betra en af er látið

Kjartan segir ástandið á húsnæðismarkaði miklu betra en af er látið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni í þrjú ár – Barnið var á aldrinum tveggja til fimm ára

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni í þrjú ár – Barnið var á aldrinum tveggja til fimm ára
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“