fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Upp úr sauð milli ókunnugra manna á göngustíg í Kópavogi – Hnífstunga í háls og maga

Ritstjórn DV
Laugardaginn 22. júní 2024 14:43

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Til átaka kom á göngustíg í Kópavogi í gærkvöldi sem að endaði með því að einn hlaut stungusár á hálsi og maga og annar á hendi. Morgunblaðið hefur eftir Elínu Agnesi Krist­ín­ar­dótt­ur, aðstoðar­yf­ir­lög­regluþjónn hjá miðlægri rann­sókn­ar­deild lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu, að ekki virðist vera tengsl milli hnífamannsins og aðila sem hann réðst til atlögu við.

Fjórir aðilar voru á göngu á stígnum í gærkvöldi þegar maður á þrítugsaldri kom aðvífandi á hlaupahjóli. Til átaka kom milli hans og fjórmenninganna sem endaði með því að einn hinna síðarnefndu, karlmaður um fimmtugt, varð fyrir áðurnefndum alvarlegum hnífstungum. Þá varð félagi hans á svipuðum aldri fyrir hnífstungu á hendi. Sá sem var á hlaupahjólinu varð einnig fyrir meiðslum í átökunum.

Málið er í rannsókn og er litið alvarlegum augum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segja innslag í Landanum ógeðfellt – „Á ekkert erindi í svona þátt“

Segja innslag í Landanum ógeðfellt – „Á ekkert erindi í svona þátt“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Guðni sendir neyðarkall: Stofnun sem hjálpað hefur mörgum berst fyrir lífi sínu

Guðni sendir neyðarkall: Stofnun sem hjálpað hefur mörgum berst fyrir lífi sínu
Fréttir
Í gær

Segir IKEA haft fyrir rangri sök í hálfa öld – „Þarf vissulega að rannsaka betur“

Segir IKEA haft fyrir rangri sök í hálfa öld – „Þarf vissulega að rannsaka betur“
Fréttir
Í gær

Davíð segir illa farið með gamla fólkið og nefnir dæmi: „Dó sem útlendingur uppi á Skaga tveimur vikum síðar“

Davíð segir illa farið með gamla fólkið og nefnir dæmi: „Dó sem útlendingur uppi á Skaga tveimur vikum síðar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Selfyssingur fann ástina í Kenía og gifti sig – Telur eiginkonuna vera vændiskonu

Selfyssingur fann ástina í Kenía og gifti sig – Telur eiginkonuna vera vændiskonu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig er örvæntingarfull – „Ég vil ekki þurfa að jarða einkason minn“

Sólveig er örvæntingarfull – „Ég vil ekki þurfa að jarða einkason minn“