fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Ingi Freyr hættir á Heimildinni og fer á RÚV

Ritstjórn DV
Föstudaginn 21. júní 2024 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingi Freyr Vilhjálmsson, blaðamaður á Heimildinni, mun hefja störf hjá RÚV í sumar. Ingi greinir sjálfur frá þessu á Facebook-síðu sinni en hann er þrautreyndur blaðamaður sem oft hefur verið tilnefndur til verðlauna fyrir skrif sín.

„Í ágúst mun ég hefja störf á fréttastofu RÚV. Ég mun meðal annars vinna efni í útvarpsþáttinn Þetta helst.  Ég er mjög spenntur fyrir þessu verkefni og hlakka til. Það verður gaman að vinna við ljósvakamiðla eftir að hafa unnið á prent- og netmiðlum í rúmlega fimmtán ár samfleytt, síðastliðin sjö á Stundinni/Heimildinni,“ segir hann.

Ingi var blaðamaður og síðar fréttastjóri DV og skrifaði mikið um mál tengd íslenska efnahagshruninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“
Fréttir
Í gær

Ofar efst í útboði fyrir hljóð- og myndlausnir

Ofar efst í útboði fyrir hljóð- og myndlausnir
Fréttir
Í gær

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína