fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fréttir

Jákvæð orka í kosningavöku Höllu Hrundar

Fókus
Laugardaginn 1. júní 2024 23:40

Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson létu sig ekki vanta. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er margt um manninn í kosningavöku Höllu Hrundar Logadóttur sem haldin er í Björtuloftum í Hörpu. Halla Hrund naut mikils fylgis í skoðanakönnunum síðustu vikurnar fyrir kosningar en ef marka má fyrstu tölur gaf hún aðeins á bátinn undir lokin.

Halla Hrund getur þó borið höfuðið hátt enda kom hún inn í baráttuna um Bessastaði af miklum krafti og hristi verulega upp í kosningunum. Eftir fyrstu tölur var Halla Hrund með 16,2% fylgi, talsvert á eftir nöfnu sinni Höllu Tómasdóttur.

Meðfylgjandi eru myndir sem teknar voru á kosningavöku Höllu Hrundar í kvöld.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fórnarlamb hnífstunguárásar í Grindavík á yfir höfði sér ákæru fyrir íkveikju á Ásbrú

Fórnarlamb hnífstunguárásar í Grindavík á yfir höfði sér ákæru fyrir íkveikju á Ásbrú
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Svona lítur veðurspáin út fyrir næstu daga – Dregur til tíðinda á föstudag

Svona lítur veðurspáin út fyrir næstu daga – Dregur til tíðinda á föstudag
Fréttir
Í gær

Uppsagnir í sparnaðarskyni hjá ríkislögreglustjóra í gær – Stjórnendaráðgjafinn ráðinn í fullt starf eftir að RÚV hafði samband

Uppsagnir í sparnaðarskyni hjá ríkislögreglustjóra í gær – Stjórnendaráðgjafinn ráðinn í fullt starf eftir að RÚV hafði samband
Fréttir
Í gær

Jakub krefst skaðabóta frá sýslumanni og þeim sem komu að sölunni – „Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu“

Jakub krefst skaðabóta frá sýslumanni og þeim sem komu að sölunni – „Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu“