fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Jákvæð orka í kosningavöku Höllu Hrundar

Fókus
Laugardaginn 1. júní 2024 23:40

Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson létu sig ekki vanta. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er margt um manninn í kosningavöku Höllu Hrundar Logadóttur sem haldin er í Björtuloftum í Hörpu. Halla Hrund naut mikils fylgis í skoðanakönnunum síðustu vikurnar fyrir kosningar en ef marka má fyrstu tölur gaf hún aðeins á bátinn undir lokin.

Halla Hrund getur þó borið höfuðið hátt enda kom hún inn í baráttuna um Bessastaði af miklum krafti og hristi verulega upp í kosningunum. Eftir fyrstu tölur var Halla Hrund með 16,2% fylgi, talsvert á eftir nöfnu sinni Höllu Tómasdóttur.

Meðfylgjandi eru myndir sem teknar voru á kosningavöku Höllu Hrundar í kvöld.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“