fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Gunnar Smári: Ekki öll von úti fyrir Katrínu – Ástæðan er þessi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 1. júní 2024 23:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Smári Egilsson, þrautreyndur fjölmiðlamaður og stofnandi Sósíalistaflokksins, brást við fyrstu tölum úr forsetakosningunum á Facebook í kvöld.

Ýmislegt virðist benda til sögulegs sigurs Höllu Tómasdóttur enda er hún með um 37% fylgi þegar fyrstu tölur úr Norðaustur- og Suðurkjördæmi hafa verið kynntar.

„Ef þetta eru merki um sveifluna á landinu öllu stefnir í stórsigur Höllu Tómasdóttur. Fylgi virðist hafa færst frá Höllu Hrund og Baldri yfir á hana á kjördag,“ segir Gunnar Smári sem vekur þó athygli á því að það eigi eftir að koma í ljós hvort sama sveifla hafi orðið á höfuðborgarsvæðinu.

„Og svo má búast við að utankjörfundaratkvæðin séu líkari því sem kannanir sýndu fyrir viku eða svo. RÚV er hins vegar að ofmeta sveifluna, taka ekki með í reikninginn að Katrín er með meira fylgi í Reykjavík en úti á landi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“