fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fréttir

Rússneskir hermenn sagðir skjóta hver annan á vígvellinum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 23. maí 2024 04:07

Rússneskir hermenn á hersýningu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt frá því að rússneski herinn réðst inn í Úkraínu í febrúar 2022 hefur hann átt í vandræðum með að liðsmenn hans skjóta á hver annan og verða jafnvel að bana.

Þetta kemur fram í daglegri stöðuuppfærslu breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins en ráðuneytið birtir daglegar stöðufærslur um gang stríðsins.

Ráðuneytið segir að nú síðast hafi rússneska herlögreglan lýst eftir eftir fyrrverandi fanga, sem var fenginn til liðs við herinn, sem er sagður hafa banað sex rússneskum hermönnum í byrjun mánaðarins.

Ráðuneytið segir að fyrrum refsifangar, sem hafa verið sendir beint á vígvöllinn úr fangelsum, séu stærsti hópur þeirra sem tengjast skotárásum á aðra hermenn.

Þess utan hafa átök blossað upp á milli mismunandi hópa, oft á grunni uppruna hermannanna, í rússneska hernum. Á síðasta ári lenti rússneskum hermönnum saman við hermenn frá Téteníu með þeim afleiðingum að 11 féllu í valinn. Áfengisneysla er sögð hafa komið sterklega við sögu í því máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“
Fréttir
Í gær

Snorri allt annað en sáttur við Vísi – „Hvað ætli lesendum finnist um þessa mögnuðu nýju lægð“

Snorri allt annað en sáttur við Vísi – „Hvað ætli lesendum finnist um þessa mögnuðu nýju lægð“
Fréttir
Í gær

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“
Fréttir
Í gær

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hamborgartré ársins fundið við endimörk Skorradals – Nú mega jólin koma!

Hamborgartré ársins fundið við endimörk Skorradals – Nú mega jólin koma!
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Malaga-fanginn ofsótti Sigmund Erni – „Sagði eitt sinn að hann vissi á hvaða leikskóla börnin mín væru“

Malaga-fanginn ofsótti Sigmund Erni – „Sagði eitt sinn að hann vissi á hvaða leikskóla börnin mín væru“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir hugmyndir um sameiningu Grindavíkur og Garðabæjar hafa fengið hljómgrunn síðustu mánuði

Segir hugmyndir um sameiningu Grindavíkur og Garðabæjar hafa fengið hljómgrunn síðustu mánuði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sláandi skýrsla skekur Bretland – Fyrrum fangavörður talinn vera einn versti níðingur í sögu landsins

Sláandi skýrsla skekur Bretland – Fyrrum fangavörður talinn vera einn versti níðingur í sögu landsins