fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fréttir

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Ritstjórn DV
Laugardaginn 27. apríl 2024 11:59

Sverrir Einar Eiríksson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Sverrir Einar Eiríksson, sem rekur meðal annars skemmtistaðina Exit og B5 sem og netfyrirtækið Nýju vínbúðina, var handtekinn í gær og leiddur út í járnum af lögreglumönnum. Árvökull lesandi náði mynbandi af atvikinu sem lesendur geta séð hér fyrir neðan. Vísir greindi fyrst frá málinu.

Skattayfirvöld létu innsigla áðurnefnda skemmtistaði Sverris Einars í vikulok. Handtaka athafnamannsins tengist umræddu máli en í gær sendi hann frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagði lokun B5 réttmæta en að misskilningur væri uppi varðandi rekstur Exit.

„Rekst­ur B5 í Banka­stræti hef­ur verið þung­ur eft­ir að til lok­un­ar kom í kjöl­far yf­ir­gangs og af­skipta lög­reglu sem kvartað hef­ur verið yfir til lög­reglu. Beiðni skatta­yf­ir­valda um lok­un á staðnum er því lög­mæt og ekki gerður ágrein­ing­ur um hana. Staður­inn hef­ur enda verið lokaður um nokk­urn tíma. Unnið er að því að greiða úr þeim mál­um og stefnt að opn­un aft­ur í maí,“ sagði í til­kynn­ingunni frá Sverri.

Rekstur Exit og Nýju vínbúðarinnar tengdist hins vegar öðru rekstrarfélagi og þar væri ekkert upp á reksturinn að klaga, að sögn Sverris Einars. Var hann á því að leyst yrði úr því máli í snarhasti og að þá var hann bjartsýnn á að B5 myndi hefja rekstur að nýju innan tíðar.

Handtaka Sverris Einars:

Sverrir Einar leiddur út í járnum
play-sharp-fill

Sverrir Einar leiddur út í járnum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Í gær

Svarar Snorra fullum hálsi og segir ungt fólk eiga betra skilið en hann

Svarar Snorra fullum hálsi og segir ungt fólk eiga betra skilið en hann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Hugur minn stendur til að bjóða þetta eldissvæði út þegar matið liggur fyrir“

„Hugur minn stendur til að bjóða þetta eldissvæði út þegar matið liggur fyrir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Helga hafa leikið fórnarlamb meðan mál hans voru til skoðunar – Hafi aldrei verið undir raunverulegri ógn af hálfu Khourani

Segir Helga hafa leikið fórnarlamb meðan mál hans voru til skoðunar – Hafi aldrei verið undir raunverulegri ógn af hálfu Khourani
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
Hide picture