fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Zelenskyy segir að nú eigi Úkraína möguleika á að sigra í stríðinu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 22. apríl 2024 06:30

Volodymyr Zelenskyy. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Takk Bandaríkin. Þetta mun koma í veg fyrir að stríðið breiðist út og þetta mun bjarga þúsundum og aftur þúsundum mannslífa.“ Þetta sagði Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu eftir að ljóst var að fulltrúadeild Bandaríkjaþings hafði samþykkt að veita 60 milljörðum dollara til aðstoðar Úkraínu í stríðinu gegn Rússlandi.

Zelenskyy sagði að þessi nýi hjálparpakki  sendi sterk skilaboð um að landið hans verði ekki „annað Afganistan“.

„Með þessum pakka senda Bandaríkin þau skilaboð að þau standi með Úkraínu. Úkraína á nú möguleika á að sigra,“ sagði hann.

Zelenskyy sagði að Úkraína þurfi einna helst á langdrægum vopnum að halda og loftvarnarkerfum.

Þverpólitískur stuðningur var við hjálparpakkann í fulltrúadeildinni en hluti þingmanna Repúblikanaflokksins hafði haldið frumvarpinu í frosti mánuðum saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur beðið í tvö ár eftir svari við umsókn um ríkisborgararétt

Hefur beðið í tvö ár eftir svari við umsókn um ríkisborgararétt
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bogi skilaði Kommúnistaávarpinu um hálfri öld of seint en slapp við sekt

Bogi skilaði Kommúnistaávarpinu um hálfri öld of seint en slapp við sekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vill alls ekki að leitað verði á heimilum fólks: „Þessi áform eru vond, óþörf og ganga alltof langt“

Vill alls ekki að leitað verði á heimilum fólks: „Þessi áform eru vond, óþörf og ganga alltof langt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“