fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Trump í fyrsta skipti meðal 500 ríkustu einstaklinga heims

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. mars 2024 16:30

Donald Trump.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að vera við það að drukkna í dómsmálum hefur auður Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna og núverandi frambjóðanda, aldrei verið meiri. Hann hefur nú í fyrsta sinn náð inn á lista Blpomber yfir 500 ríkustu einstaklinga heims og er hann nú metinn á 6,4 milljarða bandaríkjadali.

Virði hans tók stórt stökk kjölfar fregna um að hluthafar fyrirtækisins Digital World Acquisition hafi samþykkt samruna við fyrirtæki Trump sem heldur meðal annars um eignarhlut hans í samfélagsmiðlinum Truth Social.

Fréttirnar gætu ekki komið á betri tíma fyrir Trump sem þarf að greiða 175 milljónir bandaríkjadollara í sekt vegna fjársvika innan nokkra daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar