fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
Fréttir

13 ára stúlka myrt í Danmörku – Tveir unglingar í haldi lögreglunnar

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. mars 2024 06:30

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

13 ára stúlka var myrt í bænum Hjallerup á Norður-Jótlandi í Danmörku í gærkvöldi. Tveir unglingar eru í haldi lögreglunnar vegna málsins, 17 ára piltur og 13 ára stúlka.

Í fréttatilkynningu sem lögreglan sendi frá sér í nótt kemur fram að vitað sé að tengsl séu á milli hinnar látnu og hinna handteknu en ekki sé hægt að skýra frá ástæðu morðsins að svo stöddu. Málið verði rannsakað ofan í kjölinn og öll atburðarásin kortlögð.

Það var klukkan 22.10 í gærkvöldi sem lögreglunni var tilkynnt að stúlka lægi stórslösuð við dælistöð hitaveitunnar i Hjallerup. Þegar að var komið var stúlkunni veitt lífsbjargandi aðstoð en ekki tókst að bjarga lífi hennar og var hún úrskurðuð látin á vettvangi.

Hin handteknu voru handtekin skömmu eftir að stúlkan fannst að sögn Jótlandspóstsins.

Lögreglan hefur verið við vettvangsrannsókn í alla nótt og verður áfram fram eftir degi. Auk þess eru lögreglumenn að störfum annars staðar í bænum og nota meðal annars hunda við rannsóknina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum
Eldgosinu er lokið

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lögregla í Bandaríkjunum hafði samband við íslensk lögregluyfirvöld vegna manns sem býr í Kópavogi

Lögregla í Bandaríkjunum hafði samband við íslensk lögregluyfirvöld vegna manns sem býr í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Dagmar frétti um kæru Bigga gegn sér í fjölmiðlum – „Ég er miklu sterkari en hann heldur“

Dagmar frétti um kæru Bigga gegn sér í fjölmiðlum – „Ég er miklu sterkari en hann heldur“
Fréttir
Í gær

98 ára úkraínsk kona gekk 10 km í skothríð til að sleppa frá Rússum – „Ég lifði síðari heimsstyrjöldina af og ég mun lifa þetta stríð af“

98 ára úkraínsk kona gekk 10 km í skothríð til að sleppa frá Rússum – „Ég lifði síðari heimsstyrjöldina af og ég mun lifa þetta stríð af“
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“
Fréttir
Í gær
Hera úr leik