fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

Rosalegt myndband sýnir árekstur Teslu við hjólreiðamann á Breiðholtsbraut

Ritstjórn DV
Föstudaginn 1. mars 2024 11:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má teljast mikil mildi að ekki fór verr þegar Teslabifreið lenti í árekstri við hjólreiðamann á rafhjóli á gatnamótum Vatnsendahvarfs og Breiðholtsbrautar. Á myndbandinu má sjá að hjólreiðamaðurinn, sem er hjálmlaus, hendist upp á húdd bifreiðarinnar og fellur þaðan til jarðar. Blessunarlega stendur maðurinn þó strax á fætur og virðist, að minnsta kosti við fyrstu sýn, hafa sloppið vel.

Ekki liggur fyrir hvenær atvikið átti sér stað en myndbandinu var deilt á sameiginlega TikTok-síðu hjónanna Sveins Elíasar Elíssonar og Óskar Norðfjörð.

Í meðfylgjandi færslu, sem Sveinn Elías skrifar, segir hann að hjólreiðamaðurinn hafi haldið því fram að Ósk, sem sat undir stýri Teslunnar, hafi farið yfir gatnamótin á rauðu ljósi. Myndbandið sýni hins vegar fram á að það var ekki rétt.

„Gott að hafa dashcam í Teslunni þegar maður dílar við svona einstaklinga,“ skrifar Sveinn Elías í færslunni.

Hér að neðan má sjá upptökuna sem birt var á TikTok-síðu hjónanna.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Guðlaugur Þór ómyrkur í máli: „Margir munu ekki hafa efni á að þiggja arf“

Guðlaugur Þór ómyrkur í máli: „Margir munu ekki hafa efni á að þiggja arf“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin
Fréttir
Í gær

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“
Fréttir
Í gær

Rak í rogastans eftir búðarferð – Trúði ekki hvað níu hlutir kostuðu

Rak í rogastans eftir búðarferð – Trúði ekki hvað níu hlutir kostuðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ibrahim lofar munaðarleysingjaheimili Óla í Kenýa – „Þetta hjálpaði mér andlega og ég lærði svo mikið af þeim“

Ibrahim lofar munaðarleysingjaheimili Óla í Kenýa – „Þetta hjálpaði mér andlega og ég lærði svo mikið af þeim“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nánasti samstarfsmaður Úkraínuforseta sagði af sér og ætlar í fremstu víglínu

Nánasti samstarfsmaður Úkraínuforseta sagði af sér og ætlar í fremstu víglínu
Hide picture