fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Heitavatnslaust á Keflavíkurflugvelli – Flugfélög upplýst um stöðu mála

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 13:23

Ekkert heitt vatn er á vellinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heitt vatn er farið af Keflavíkurflugvelli. Þetta staðfestir Guðjón Helgason samskiptastjóri ISAVIA í samtali við DV. Í bili hefur þetta hins vegar takmörkuð áhrif á starfsemi vallarins.

„Heitavatnslaust er á Keflavíkurflugvelli vegna hrauns sem flætt hefur yfir heitavatnsæð,“ segir Guðjón. „Enn sem komið er hefur slíkt takmörkuð áhrif á starfsemi Keflavíkurflugvelli en við fylgjumst vel með þróun mála og erum vel undirbúin ef grípa þarf til nauðsynlegra aðgerða m.a. til að bregðast við hugsanlegri kólnun í flugstöðinni af völdum heitavatnsleysis.“

Guðjón Helgson samskiptastjóri ISAVIA.

Flugvöllurinn er með varaaflstöð fyrir rafmagn.

„Flugfélög og flugþjónustufyrirtæki á vellinum eru upplýst um stöðu mála til að þau geti gripið til viðbragðsaðgerða í sinni þjónustu og á sínum rekstrarsvæðum á flugvellinum ef og þegar þörf verður á,“ segir Guðjón.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“
Fréttir
Í gær

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu