fbpx
Föstudagur 25.september 2020

Isavia

99 farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll um páskana – Lausafé Isavia uppurið eftir fimm mánuði

99 farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll um páskana – Lausafé Isavia uppurið eftir fimm mánuði

Eyjan
15.04.2020

Aðeins 99 farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll frá skírdegi og fram á annan dag páska. Á síðasta ári fóru 84.000 farþegar um völlinn þessa sömu daga. Þetta hefur að vonum mikil áhrif á rekstur Isavia sem á og rekur flugvöllinn. Þetta kemur fram í umfjöllun Morgunblaðsins um málið í dag. Þar er haft eftir Sveinbirni Indriðasyni, Lesa meira

Bílastæðabókhaldið hjá Isavia í lamasessi – Grundvallaupplýsingar liggja ekki fyrir

Bílastæðabókhaldið hjá Isavia í lamasessi – Grundvallaupplýsingar liggja ekki fyrir

Eyjan
20.12.2019

Isavia  er rekstraraðili Keflavíkurflugvallar og eru starfsmenn þess um 1500. Ætlar fyrirtækið að fara í tugmilljarða framkvæmdir á næstu árum en hagnaður fyrirtækisins var tæplega 42 milljarðar á síðasta ári. Fyrirtækið veit hinsvegar ekki hverjar tekjur sínar eru af bílastæðunum við flugvöllinn, hvorki frá einstaklingum, leigubílum eða bílaleigum, eða hver nýtingin er af bílastæðunum né Lesa meira

Ögmundur sér í gegnum blekkingarleik Isavia – „Hvílíkt endemis rugl!“

Ögmundur sér í gegnum blekkingarleik Isavia – „Hvílíkt endemis rugl!“

Eyjan
19.11.2019

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra VG, segir það ótvírætt að stefnt sé að einkavæðingu Leifsstöðvar, þvert á yfirlýsingar samgönguráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar í fréttum í gær, þar sem hann fullyrti að slíkt stæði ekki til. Segir Ögmundur að skipta þurfi út allri stjórn Isavia auk þess að ráða nýjan forstjóra, ef ríkisstjórninni sé alvara Lesa meira

Elko með lægsta tilboðið um aðstöðu í Leifsstöð

Elko með lægsta tilboðið um aðstöðu í Leifsstöð

Eyjan
06.11.2019

Elko átti hagkvæmasta tilboðið í útboði á aðstöðu undir rekstur tveggja raftækjaverslana í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli, samkvæmt tilkynningu frá ISAVIA. Útboðið hófst í júní síðastliðnum. Reksturinn var boðinn út þar sem fyrri samningur við Elko er að renna út. Óskað var eftir reynslumiklum aðila sem hefði yfir að ráða úrvali vörumerkja. Gerð var Lesa meira

Isavia kennt um „kaos í Keflavík“ – Þorgerður Katrín trúði ekki lýsingu Felix – „Er þetta ekki grín?“

Isavia kennt um „kaos í Keflavík“ – Þorgerður Katrín trúði ekki lýsingu Felix – „Er þetta ekki grín?“

Eyjan
04.11.2019

Felix Bergsson, dagskrárgerðarmaður, tistí á Twitter í morgun um að öryggisleitin í FLugstöð Leifs Eiríkssonar hefði tekið 50 mínútur og talaði um að öngþveiti hefði myndast. Hann nefnir einnig að samkvæmt hans heimildum séu það sparnaðaraðgerðir ISAVIA sem skýri töfina: Formaður Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir svarar tístinu: „Er þetta ekki grín?“ Kaos í Keflavík þennan Lesa meira

Isavia vill milljarðana sína til baka – Stefnir ALC og íslenska ríkinu -„Hefur fordæmisgildi“

Isavia vill milljarðana sína til baka – Stefnir ALC og íslenska ríkinu -„Hefur fordæmisgildi“

Eyjan
25.10.2019

Isavia ohf. mun á næstu dögum stefna ALC og íslenska ríkinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur vegna tjóns sem fyrirtækið telur sig hafa orðið fyrir vegna úrskurðar Héraðsdóms Reykjaness frá 17. júlí 2019 í innsetningarmáli flugvélaleigufélagsins Air Lease Corporation (ALC). Þetta kemur fram í tilkynningu. „Hér er ekki bara um að ræða hagsmuni vegna tapaðra fjármuna,“ segir Lesa meira

WOW air kennt um þriggja milljarða viðsnúning í rekstri Isavia

WOW air kennt um þriggja milljarða viðsnúning í rekstri Isavia

Eyjan
01.10.2019

Rekstrarafkoma af samstæðu Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2019 var neikvæð um 942 milljónir króna samanborið við jákvæða rekstrarafkomu upp á 2.186 milljónir árið á undan. Stærsta hlutann af þessum viðsnúningi má rekja til niðurfærslu á kröfu vegna WOW air sem nam 2.081 milljón króna samkvæmt tilkynningu frá Isavia á árshlutareikningi Lesa meira

Trygging Isavia flogin á brott: „Málinu er þó ekki lokið og verður rekið fyrir dómstólum“

Trygging Isavia flogin á brott: „Málinu er þó ekki lokið og verður rekið fyrir dómstólum“

Eyjan
19.07.2019

Airbusvél sem kyrrsett var hér á landi vegna skulda WOW air við Isavia, en er í eigu bandaríska leigufélagsins ALC, flaug af landi brott í morgun í kjölfar dómsúrskurðar. Hefur ALC reynt að fá vélina til sín síðan í mars, en Isavia kyrrsetti hana vegna heildarskuldar WOW við Isavia, sem nam um tveimur milljörðum og Lesa meira

Skipulagsstofnun felst á stækkun Keflavíkurflugvallar með athugasemdum

Skipulagsstofnun felst á stækkun Keflavíkurflugvallar með athugasemdum

Eyjan
04.07.2019

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Isavia að matsáætlun með athugasemdum vegna fyrirhugaðrar stækkunar Keflavíkurflugvallar. Um er að ræða framkvæmdir sem miða að því að hámarka afköst núverandi flugbrauta. Felast framkvæmdirnar annars vegar í breytingum á flugbrautakerfinu, svo sem gerð flýtireina, flughlaða, flugvélahliða og akbrauta. Hins vegar er um að ræða uppbyggingu við flugbrautir til að Lesa meira

Töluverð fækkun ferðamanna í júní – Færri keyra Gullna hringinn

Töluverð fækkun ferðamanna í júní – Færri keyra Gullna hringinn

Eyjan
04.07.2019

Samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia voru brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll um 195 þúsund í júnímánuði eða um 39 þúsund færri en í júní árið 2018, . Fækkun milli ára nemur 16,7%. Fækkun hefur verið alla aðra mánuði frá áramótum, í janúar fækkaði brottförum um 5,8%, í febrúar um 6,9%, í mars um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af