Heimilt að gera fjárnám hjá Isavia
FréttirSamkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjaness er heimilt að gera fjárnám hjá Isavia til tryggingar skuld þess við þrotabú þýska flugfélagsins Air Berlin. Varð dómurinn ekki við þeirri kröfu Isavia að aðför yrði frestað þar til úrskurðað yrði um málið á æðri dómstigum. Í úrskurðinum kemur fram að þrotabúið krafðist 1,1 milljón evra (um 160,5 milljónir íslenksra Lesa meira
Tilfærsla á rekstri Fríhafnarinnar í uppnámi
FréttirNýlega tilkynnti Isavia að í kjölfar útboðs hefði verið ákveðið að fela þýska fyrirtækinu Heinemann að taka að sér rekstur Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Myndi þá þýska fyrirtækið taka við rekstrinum af dótturfélagi Isavia, Fríhöfninni ehf. Heinemann átti að taka við rekstrinum í mars næstkomandi og samningurinn að vera til átta ára en nú er ferlið Lesa meira
Reykjavíkurflugvöllur – Hávaði aldrei mældur og kortlagning á mögulegu flugslysi ekki til staðar
FréttirSökum plássleysis á Keflavíkurflugvelli og annarra þjónustukrafna lenda allar einkaþotur á Reykjavíkurflugvelli, umferð um völlinn jókst gríðarlega í kjölfar eldgosa á Reykjanesi, hávaði á vellinum er ekki mældur og ekki er eftirlit með gangsetningu einkaþotna nálægt íbúabyggð né hversu lengi þær standa í gangi. Isavia telur það vera hlutverk stjórnvalda að móta stefnu um magn/tegund Lesa meira
Dulúð yfir 170 milljón króna framkvæmd Isavia á Blönduósi – Fyrirtæki föðurins hannaði verkið
FréttirIsavia innanlandsflugvellir, dótturfélag Isavia, bauð ekki út klæðningarskipti á Blönduósflugvelli og gefur ekki upp hvernig kostnaðarskiptingin er við framkvæmdina sem fékk fjárveitingu upp á um 170 milljón krónur frá ríkinu. Verkfræðistofan sem fengin var til að hanna verkið er stýrt af föður verkefnastjóra framkvæmda hjá Isavia. Framkvæmdir standa nú yfir á Blönduósflugvelli, sem er fyrst Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag til að græða á
EyjanFastir pennarAllt frá því íslenska þjóðin sagði sig úr lögum við danska kónginn undir miðja síðustu öld hefur hún lagað samfélagsgerðina að vilja þeirra sem helst og lengstum hafa haldið um valdataumana. Þar hafa sjónarmið einokunar og einstaklingshyggju einkum ráðið för, og oftast sú árátta að sem fæstir skuli græða á sem flestum – og að Lesa meira
Isavia samdi við fyrirtæki sem hefur ekki öll tilskilin leyfi
FréttirÍ nóvember síðastliðnum samdi Isavia við alþjóðlega fyrirtækið ChangeGroup, í kjölfar útboðs, um að sjá um rekstur gjaldeyrisþjónustu, hraðbanka, og þjónustu vegna endurgreiðslu virðisaukaskatts á Keflavíkurflugvelli. Fyrirtækið tók við þessum þætti starfseminnar á flugvellinum af Arion banka 1. febrúar síðastliðinn. Það hóf í kjölfarið rekstur hraðbanka og stöðva fyrir endurgreiðslu virðisaukaskatts á flugvellinum. Til stóð Lesa meira
Heitavatnslaust á Keflavíkurflugvelli – Flugfélög upplýst um stöðu mála
FréttirHeitt vatn er farið af Keflavíkurflugvelli. Þetta staðfestir Guðjón Helgason samskiptastjóri ISAVIA í samtali við DV. Í bili hefur þetta hins vegar takmörkuð áhrif á starfsemi vallarins. „Heitavatnslaust er á Keflavíkurflugvelli vegna hrauns sem flætt hefur yfir heitavatnsæð,“ segir Guðjón. „Enn sem komið er hefur slíkt takmörkuð áhrif á starfsemi Keflavíkurflugvelli en við fylgjumst vel Lesa meira
Ekki hægt að útiloka uppsagnir vegna fyrirhugaðs útboðs á rekstri Fríhafnarinnar
FréttirIsavia ohf. sem meðal annars rekur Keflavíkurflugvöll greindi nýlega frá því að fyrirtækið hefði í hyggju að efna til forvals vegna væntanlegs útboðs á rekstri dótturfélags síns Fríhafnarinnar sem rekur verslanir á flugvellinum þar sem seldur er tollfrjáls varningur, meðal annars er áfengi, tóbak og sælgæti. Isavia og þar með Fríhöfnin er alfarið í eigu Lesa meira
Farangurssvikahrapparnir aftur komnir á kreik
FréttirBirt hefur verið auglýsing á Facebook undir merkjum Isavia þar sem farangur sem hefur legið í geymslum fyrirtækisins, í meira en 6 mánuði er auglýstur til sölu á aðeins 1 evru á hverja tösku. Mynd er birt með auglýsingunni þar sjá má töskur í röðum, í hillum, og virðast þær sumar hverjar vera merktar með Lesa meira
Flugumferðarstjórar sagðir vilja fá 25% launahækkun
FréttirFlugumferðarstjórar eru sagðir krefjast 25% launahækkunar í kjaradeilu sinni við Isavia. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag og kveðst hafa heimildir fyrir þessu. Greint var frá því í gær að heildarlaun flugumferðarstjóra á síðasta ári, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands, hafi numið 1.584 þúsund krónum að meðaltali á mánuði. Er þá átt við laun fyrir umsaminn dagvinnutíma Lesa meira