fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Inga Sæland grjóthörð: „Mér leiðast þessi hallærislegu skilaboð“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 2. desember 2024 14:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, gekk á fund Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag. Flokkur fólksins hlaut góða kosningu á laugardag, alls 13,8% atkvæða og tíu þingmenn kjörna.

Líklegt þykir að Samfylkingin og Viðreisn fari í meirihlutaviðræður og taki Flokk fólksins með sér. Einhverjir eru þó þeirrar skoðunar að Flokkur fólksins sé ef til vill ekki stjórntækur eins og DV hefur fjallað um. Sjá hér og hér.

Inga ræddi við fjölmiðla eftir fund sinn með Höllu í dag og segir hún í samtali við mbl.is að hún hefði átt óformlegar samræður við Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar, og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formann Viðreisnar. Ekki væri þó um formlegar stjórnarmyndunarviðræður að ræða.

Inga blæs á það að Flokkur fólksins sé ekki stjórntækur.

„Mér leiðast þessi hallæris­legu skila­boð um að Flokk­ur fólks­ins sé ekki stjórntækur. Við erum fal­leg­ur og glæsi­leg­ur 10 manna stjórn­mála­flokk­ur,“ sagði hún við mbl.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Myndir og myndband af arabískum mönnum á Íslandi í dreifingu – Einn virðist veifa hríðskota- og skammbyssu – Þrír handteknir vegna málsins

Myndir og myndband af arabískum mönnum á Íslandi í dreifingu – Einn virðist veifa hríðskota- og skammbyssu – Þrír handteknir vegna málsins
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Börn sem yfirgáfu Grindavík vegna hamfara meta líðan sína síðri en jafnaldrar

Börn sem yfirgáfu Grindavík vegna hamfara meta líðan sína síðri en jafnaldrar
Fréttir
Í gær

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Í gær

Strætó ók á rútu við Fjörð

Strætó ók á rútu við Fjörð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingar erlendis bíða sumir í ofvæni eftir rafrænum lyfjaávísunum milli landa

Íslendingar erlendis bíða sumir í ofvæni eftir rafrænum lyfjaávísunum milli landa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík