fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Sigurður Fannar ákærður fyrir morð á dóttur sinni

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 9. desember 2024 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Embætti héraðssaksóknara hefur ákært Sigurð Fannar Þórsson fyrir að bana 10 ára dóttur sinni, Kolfinnu Eldeyju Sigurðardóttur, þann 15. september síðastliðinn.

Vísir greindi fyrst frá.

Ákæra var birt Sigurði klukkan 15 og gæsluvarðhaldið yfir honum framlengt á sama tíma. Í ákærunni segir að Sigurður sé sakaður um brot í skilningi 211. greinar almennra hegningarlaga, það er um manndráp.

Ekki er vitað hvort þinghaldið verði opið eða lokað og ákæran hefur ekki verið afhent fjölmiðlum.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

CIA með nýtt „vopn“ – Reyna að lokka Kínverja til að snúa baki við Xi Jinping – Myndband

CIA með nýtt „vopn“ – Reyna að lokka Kínverja til að snúa baki við Xi Jinping – Myndband
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sviðsmynd rússneskrar árásar á NATÓ vekur mikla athygli – „Ég vil ekki eiga þriðju heimsstyrjöldina á hættu vegna lítils bæjar í Eistlandi“

Sviðsmynd rússneskrar árásar á NATÓ vekur mikla athygli – „Ég vil ekki eiga þriðju heimsstyrjöldina á hættu vegna lítils bæjar í Eistlandi“
Fréttir
Í gær

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 
Fréttir
Í gær

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni