fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Jón Ingi fékk sex ára fangelsisdóm í Sólheimajökulsmálinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 14:19

Jón Ingi Sveinsson við þingfestingu málsins. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Höfuðpaurinn í svokölluðu Sólheimajökulsmáli, Jón Ingi Sveinsson, fékk sex ára fangelsi, en dómur var kveðinn upp í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur laust fyrir kl. 14 í dag.

Alls voru 18 manneskjur ákærðar í málinu, þar af fimm konur. Margir sakborninga voru meðal annars ákærð fyrir skipulagða brotastarfsemi en lögregla telur að hópurinn hafi starfað að innflutningi og dreifingu fíkniefna í nokkur ár. Þetta mál varðaði hins vegar brot sem voru framin á tímabilinu september 2023 til apríl og út mars 2024.

Tveir sakborningar hlutu fimm ára fangelsisdóm í málinu, tveir fjögurra ára fangelsi og fjögur fengu þriggja ára fangelsi.

Aðrir sakborningar fengu vægari dóma og jafnframt skilorðsbundna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Fær 45 daga fyrir að ráðast á barnsmóður sína með stól og lemja hana í hnakkann

Fær 45 daga fyrir að ráðast á barnsmóður sína með stól og lemja hana í hnakkann
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kærðu deiliskipulag umdeilds hverfis í Garðabæ – Íbúar búast við skugga og hávaða

Kærðu deiliskipulag umdeilds hverfis í Garðabæ – Íbúar búast við skugga og hávaða
Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langahlíð Guesthouse lokað og sextugsafmæli í uppnámi – Þekktur áhrifavaldur tók við hárri greiðslu og lætur ekki ná í sig

Langahlíð Guesthouse lokað og sextugsafmæli í uppnámi – Þekktur áhrifavaldur tók við hárri greiðslu og lætur ekki ná í sig
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði og maður lenti í sjónum

Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði og maður lenti í sjónum