fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Jón Ingi fékk sex ára fangelsisdóm í Sólheimajökulsmálinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 14:19

Jón Ingi Sveinsson við þingfestingu málsins. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Höfuðpaurinn í svokölluðu Sólheimajökulsmáli, Jón Ingi Sveinsson, fékk sex ára fangelsi, en dómur var kveðinn upp í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur laust fyrir kl. 14 í dag.

Alls voru 18 manneskjur ákærðar í málinu, þar af fimm konur. Margir sakborninga voru meðal annars ákærð fyrir skipulagða brotastarfsemi en lögregla telur að hópurinn hafi starfað að innflutningi og dreifingu fíkniefna í nokkur ár. Þetta mál varðaði hins vegar brot sem voru framin á tímabilinu september 2023 til apríl og út mars 2024.

Tveir sakborningar hlutu fimm ára fangelsisdóm í málinu, tveir fjögurra ára fangelsi og fjögur fengu þriggja ára fangelsi.

Aðrir sakborningar fengu vægari dóma og jafnframt skilorðsbundna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu
Fréttir
Í gær

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“
Fréttir
Í gær

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
Fréttir
Í gær

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina
Fréttir
Í gær

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“