fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Pútín segir að Rússar muni gera tilraunir með ný ofurhljóðfrá flugskeyti

Ritstjórn DV
Föstudaginn 29. nóvember 2024 07:30

Hér sést Oreshnik flugskeyta springa í Dnipro nýlega. Skjáskot/Telegram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar ætla að fjöldaframleiða Oreshnik-flugskeyti að sögn Vladímírs Pútíns sem segir að þetta nýja vopn hafi „sérstakan styrk og kosti“.

Pútín sagði þetta þegar hann ávarpaði þjóð sína í sjónvarpi á föstudaginn.  Hann sagði að áfram verði haldið að gera tilraunir með þessi flugskeyti, þar á meðal á vígvellinum í Úkraínu en allt byggist þetta á stöðunni hverju sinni og hvaða ógnir steðja að öryggi Rússlands.

Rússar skutu slíku flugskeyti á Dnipro á fimmtudaginn. Náði flugskeytið 11 földum hljóðhraða á leið sinni að skotmarkinu.

Pútín sagðist nú þegar hafa gefið fyrirmæli um að byrjað verði að fjöldaframleiða þessa tegund flugskeyta. Hann sagði einnig að ekkert annað ríki búi yfir svipaðri flugskeytatækni og þetta flugskeyti er byggt á en um leið viðurkenndi hann að það sé aðeins tímaspursmál hvenær svo verði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Dóri DNA segist skilja faðmara undirheimana og orðheppni þeirra – „Þetta fer allt í gáma, gámar kjafta ekki“

Dóri DNA segist skilja faðmara undirheimana og orðheppni þeirra – „Þetta fer allt í gáma, gámar kjafta ekki“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust
Fréttir
Í gær

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“
Fréttir
Í gær

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“
Fréttir
Í gær

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“