fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fréttir

Framsóknarflokkurinn með hátt í 10 prósent í nýrri könnun

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 29. nóvember 2024 20:30

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framsóknarflokkurinn mælist með 9,4 prósent í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar. Samfylkingin mælist stærsti flokkur landsins en Sjálfstæðisflokkur er skammt undan.

Langt er síðan könnun sýndi Framsóknarflokkinn svona sterkan en flokkurinn hefur verið að mælast á bilinu 5 til 7 prósent í flestum könnunum á undanförnum vikum. Könnun Félagsvísindastofnunar stingur því í stúf.

Samfylkingin mælist með 21,9 prósenta fylgi, Sjálfstæðisflokkur með 19,7 prósent, Viðreisn með 14,4 prósent, Flokkur fólksins með 10,5 prósent, Miðflokkur með 10,1 prósent, Sósíalistaflokkur með 6,1 prósent, Píratar með 4,5 prósent, Vinstri græn með 2,1 prósent, Lýðræðisflokkur með 1,2 prósent og Ábyrg framtíð með 0,1 prósent.

Könnunin stingur í stúf miðað við aðrar kannanir. Mynd/Félagsvísindastofnun

Könnunin var gerð dagana 28. til 29. nóvember. Tekið var 2.600 manna úrtak úr netpanel Félagsvísindastofnunar. Alls tóku 1.060 afstöðu til spurningarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Syndis kaupir Ísskóga
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Í gær

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks
Fréttir
Í gær

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíð veikindaleyfi hjá starfsmönnum Vesturmiðstöðvar – Fullyrðingum um myglu hafnað

Tíð veikindaleyfi hjá starfsmönnum Vesturmiðstöðvar – Fullyrðingum um myglu hafnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos