fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fréttir

Hraunið fer brátt að renna inn á bílastæði Bláa lónsins – Sjáðu myndina

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hraunið úr eldgosinu sem hófst á Sundhnúkagígsröðinni í gærkvöldi er komið vestur fyrir Svartsengi og fer bráðlega að renna inn á bílastæðið við Bláa lónið.

Þetta kemur fram í færslu á vef Eldfjalla- og náttúruvárhóps Suðurlands en þar birtist myndin hér að neðan sem tekin er á bílastæði Bláa lónsins. Á henni má sjá að hraunjaðarinn er farinn að teygja sig býsna langt.

„Mikið framskrið hefur verið á hraunjaðrinum síðasta klukkutímann til vesturs. Hraunjaðarinn hefur verið að skríða stöðugt fram um nokkra metra á mínútu. Útlit er fyrir að það nái inn á bílastæðið á næsta hálftímanum,” segir í færslunni sem birtist klukkan 11:36.

„Þarna er hraunið komið um 4 km frá gossprungunni og jaðarinn virðist ekkert vera að hægja á sér. Myndarleg hrauná liggur beint til vesturs frá gossprungunni og færir hún mikið og stöðugt magn af hrauni að þessu svæði.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri
Fréttir
Í gær

Sara var endurlífguð á bensínstöðvarplani – „Til stóð að skrá niður dánarstund en til allrar lukku var ákveðið að reyna aðeins lengur“

Sara var endurlífguð á bensínstöðvarplani – „Til stóð að skrá niður dánarstund en til allrar lukku var ákveðið að reyna aðeins lengur“
Fréttir
Í gær

Segir orð Jens Garðars um ermi eftir gott kökupartý ekkert grín og lýsa vanþekkingu

Segir orð Jens Garðars um ermi eftir gott kökupartý ekkert grín og lýsa vanþekkingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaut marga yfirborðsáverka á höfði eftir líkamsárás á bílastæði Hagkaups

Hlaut marga yfirborðsáverka á höfði eftir líkamsárás á bílastæði Hagkaups
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Hvenær hættir fólk að setja þetta illgjarna hrekkjusvín á einhvern verðlaunapall?“

„Hvenær hættir fólk að setja þetta illgjarna hrekkjusvín á einhvern verðlaunapall?“