fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fréttir

Kakkalakkar eru enn að finnast á Landspítalanum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 07:30

Kakkalakkar. Myndin er úr safni og tengist frétt ekki með beinum hætti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur tilvik hafa komið upp að undanförnu þar sem kakkalakkar finnast á Landspítalanum. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag.

Í júní var greint frá því að kakkalakkar hefðu dreift sér um nýrnadeild Landspítalans, en það gerðist eftir að erlendur ferðamaður lagðist þar inn með farangur sinn meðferðis. Meindýraeyðir var fenginn í málið og var talið að búið væri að ráða niðurlögum plágunnar.

Um var að ræða þýskættaða kakkalakka en umræddur ferðamaður var að koma frá Afríku.

Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Guðmundur Þór Sigurðsson, deildarstjóri fasteigna á LAndspítalanum, að svona gerist alltaf þegar svona kemur upp. „Það tekur tíma að útrýma öllum litlum afkvæmum,” segir hann en tekur fram að ekki sé um neinn faraldur að ræða og fólk þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af starfsemi spítalans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“
Fréttir
Í gær

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“
Fréttir
Í gær

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla
Fréttir
Í gær

Maður sogaðist inn í þotuhreyfil í Mílanó – Miklar raskanir á flugi

Maður sogaðist inn í þotuhreyfil í Mílanó – Miklar raskanir á flugi
Fréttir
Í gær

Viðbrögð við vafasömu Íslandsmeti stjórnarandstöðunnar – „Orðið tímabært að ríkisstjórnin bindi enda á þennan skrípaleik“

Viðbrögð við vafasömu Íslandsmeti stjórnarandstöðunnar – „Orðið tímabært að ríkisstjórnin bindi enda á þennan skrípaleik“