fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Kakkalakkar eru enn að finnast á Landspítalanum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 07:30

Kakkalakkar. Myndin er úr safni og tengist frétt ekki með beinum hætti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur tilvik hafa komið upp að undanförnu þar sem kakkalakkar finnast á Landspítalanum. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag.

Í júní var greint frá því að kakkalakkar hefðu dreift sér um nýrnadeild Landspítalans, en það gerðist eftir að erlendur ferðamaður lagðist þar inn með farangur sinn meðferðis. Meindýraeyðir var fenginn í málið og var talið að búið væri að ráða niðurlögum plágunnar.

Um var að ræða þýskættaða kakkalakka en umræddur ferðamaður var að koma frá Afríku.

Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Guðmundur Þór Sigurðsson, deildarstjóri fasteigna á LAndspítalanum, að svona gerist alltaf þegar svona kemur upp. „Það tekur tíma að útrýma öllum litlum afkvæmum,” segir hann en tekur fram að ekki sé um neinn faraldur að ræða og fólk þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af starfsemi spítalans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Charlie Kirk er látinn eftir skotárás

Charlie Kirk er látinn eftir skotárás
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“
Fréttir
Í gær

Árni neitar að greiða fyrir stæði á ferðamannastöðum og svona fer hann að því – „Vissulega á „gráu svæði“ lagalega séð”

Árni neitar að greiða fyrir stæði á ferðamannastöðum og svona fer hann að því – „Vissulega á „gráu svæði“ lagalega séð”
Fréttir
Í gær

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“