fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Gunnar Smári verður oddviti í Reykjavík norður

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 30. október 2024 07:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og stofnandi Sósíalistaflokksins, verður oddviti flokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni um miðnætti í gærkvöldi.

„Sanna Magdalena Mörtudóttir, formaður kjörstjórnar og pólitískur leiðtogi Sósíalistaflokksins á sviði Alþingis og sveitastjórna, óskaði eftir því að ég tæki að mér oddvitasæti flokksins í Reykjavík norður. Ég féllst á það og tillagan var borin upp á félagsfundi í kvöld og samþykkt.“

Gunnar Smári, sem er ritstjóri Samstöðvarinnar, segir að hann muni reyna að sameina starf sitt þar og framboðið næstu vikurnar, þjóna samfélaginu með mikilvægri greiningu og umræðu.

„Samfélag okkar er á tímamótum. Það er óendanlega mikilvægt að okkur takist að breyta stjórnarstefnunni sem hefur skaðað samfélagið illa. Ef okkur tekst ekki að knýja fram breytingar leið mun samfélagið brotna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjamenn ráðast gegn ISIS-liðum – „Hryðjuverkaógeð“

Bandaríkjamenn ráðast gegn ISIS-liðum – „Hryðjuverkaógeð“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Það er ekki hægt að losna alfarið við pappírs- og plasttunnurnar

Það er ekki hægt að losna alfarið við pappírs- og plasttunnurnar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Maðurinn er fundinn

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“