fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Sósíalistaflokkur Íslands

Jeremy Corbyn situr fyrir svörum í Reykjavík

Jeremy Corbyn situr fyrir svörum í Reykjavík

Fréttir
20.09.2023

Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi, mun flytja erindi klukkan 12 á hádegi laugardaginn 23. september næstkomandi í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Það er Sósíalistaflokkur Íslands sem stendur fyrir viðburðinum. Í kynningu á Facebook-síðu flokksins segir að erindið sé hluti af fundaröð Ögmundar Jónassonar (fyrrum ráðherra og þingmaður Vinstri-grænna-innsk. fréttamans) Til róttækrar skoðunar. Á fundinum Lesa meira

Sósíalistar um Samherjamálið: „Auðvaldið rífur niður samfélagið. Sósíalisminn byggir það upp“

Sósíalistar um Samherjamálið: „Auðvaldið rífur niður samfélagið. Sósíalisminn byggir það upp“

Eyjan
18.11.2019

Sósíalistafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna Samherjamálsins. Í henni er sósíalismi sagður vera svarið við arðráni auðvaldsins og svikum elítunnar gagnvart alþýðunni. Ályktunin er eftirfarandi: Allar stjórnir Sósíalistaflokks Íslands samþykktu eftirfarandi ályktun í kvöld: Í tilefni af afhjúpun á glæpum Samherja í Namibíu og hvernig eigendum fyrirtækisins hefur tekist að sölsa undir sig Lesa meira

Hagnaður hjá Sósíalistum – Fengu styrki frá þekktum mönnum úr viðskiptalífinu

Hagnaður hjá Sósíalistum – Fengu styrki frá þekktum mönnum úr viðskiptalífinu

Eyjan
05.11.2019

Alls var 2.6 milljóna króna hagnaður á rekstri Sósíalistaflokks Íslands á síðasta ári samkvæmt útdrætti ársreiknings flokksins sem birtur er á veg Ríkisendurskoðunar. Tekjur flokksins námu 6.2 milljónum og útgjöldin voru 3.6 milljónir. Félagsgjöld og framlög lögaðila og einstaklinga stóðu að mestu undir tekjulið flokksins, en þar munar mest um þá Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar Lesa meira

Sósíalistar mælast stærri í Reykjavík en Framsókn – Gunnar Smári sármóðgaður

Sósíalistar mælast stærri í Reykjavík en Framsókn – Gunnar Smári sármóðgaður

Eyjan
10.09.2019

Könnun Zenter á fylgi flokkanna fyrir Fréttablaðið hefur vakið athygli í morgun, ekki síst fyrir þær sakir að Framsóknarflokkurinn mælist í lægstu lægðum með einungis 6.2 prósent. Stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, Gunnar Smári Egilsson, gleðst yfir því að á höfuðborgarsvæðinu mælist hans flokkur stærri en Framsóknarflokkurinn, en hann undrast af hverju kannanir Fréttablaðsins mæla ekki fylgi Lesa meira

Blöskrar íbúðaverðið á Brynjureitnum og baunar á braskara: „Væri lífið ekki betra án þessa liðs?“

Blöskrar íbúðaverðið á Brynjureitnum og baunar á braskara: „Væri lífið ekki betra án þessa liðs?“

Eyjan
03.07.2019

Til sölu eru nú um 30 smáíbúðir á Brynjureitnum svokallaða, en stærð þeirra er frá 35 fermetrum og upp í 48 fermetra. Verðið á þeim er frá tæpum 30 milljónum og upp í tæpar 35 milljónir, sem Gunnari Smára Egilssyni, sósíalistaforingja, þykir ansi mikið, ekki síst þegar fermetraverðið er reiknað: „Ódýru íbúðirnar á Brynjureitnum kosta Lesa meira

Ofurlaun Gunnars Smára gagnrýnd: „Já, sumir eru jafnari en aðrir“

Ofurlaun Gunnars Smára gagnrýnd: „Já, sumir eru jafnari en aðrir“

Eyjan
22.03.2019

Viðskiptablaðið gagnrýnir sósíalistaforingjann Gunnar Smára Egilsson undir nafnlausum dálki í dag, Tý. Er dregin upp sú mynd að Gunnar Smári sé duglegur að kasta grjóti úr glerhúsum, í gagnrýni sinni á ofurlaun í samfélaginu, þar sem hann sjálfur hafi verið á ofurlaunum er hann gegndi forstjórastöðu Dagsbrúnar. Í pistlinum segir: „…þrátt fyrir að Gunnar Smári Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af