fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Meiriháttar líkamsárás í Breiðholti

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 24. október 2024 07:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók einn eftir meiriháttar líkamsárás í Breiðholti í gærkvöldi eða nótt. Frá þessu er greint í dagbók lögreglu um helstu verkefni frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun.

Ekki koma frekari upplýsingar um árásina fram í skeyti lögreglu en sá sem var handtekinn gistir fangaklefa lögreglu. Í miðborg Reykjavíkur var svo tilkynnt um minniháttar líkamsárás og skemmdarverk. Einn maður var handtekinn vegna málsins og vistaður í fangageymslu.

Í hverfi 107 var tilkynnt um innbrot og þjófnað úr verslun en gerandinn í því máli er ókunnur.

Í Hafnarfirði var svo tilkynnt um umferðarslys og voru tveir fluttir á bráðamóttöku. Ekki er vitað um meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neita að borga konu sem varð fyrir slysi í vinnuferð fullar bætur þrátt fyrir úrskurð þar um

Neita að borga konu sem varð fyrir slysi í vinnuferð fullar bætur þrátt fyrir úrskurð þar um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anna steinhissa á því að vera álitin fyrirmynd ungs hinsegin fólks – „Þetta var eiginlega meira en ég átti skilið“

Anna steinhissa á því að vera álitin fyrirmynd ungs hinsegin fólks – „Þetta var eiginlega meira en ég átti skilið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru flugleiðirnar þar sem oftast má búast við ókyrrð

Þetta eru flugleiðirnar þar sem oftast má búast við ókyrrð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns