fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Krónan innkallar pastaskrúfur frá First Price

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 15. október 2024 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt tilkynningu frá Krónunni hefur fyrirtækið hafið innköllun á pastaskrúfum frá First Price. Tilkynningin er svohljóðandi:

Krónan hefur hafið innköllun og tekið úr sölu Fusilli pastaskrúfur sem seldar eru undir vörumerkinu First Price eftir að skordýr fannst í innihaldi einnar pakkningar frá framleiðandanum.

Um er að ræða 500 gr pakkningar eins og meðfylgjandi mynd sýnir með lotunúmerinu (best fyrir dagsetningu) 11.06.2026. Viðskiptavinir sem keypt hafa viðkomandi vöru með sama lotunúmeri eru vinsamlegast beðnir að skila henni í næstu verslun Krónunnar gegn endurgreiðslu.

Fyrir nánari upplýsingar um innköllun vörunnar er hægt að senda tölvupóst á netfangið innkallanir@kronan.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“
Fréttir
Í gær

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg