fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Þetta sögðu sófasérfræðingar þjóðarinnar um Strákana okkar – „Sigvaldi ég elska þig!“

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 12. janúar 2024 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stór hluti íslensku þjóðarinnar hefur væntanlega setið límdur við skjáinn þegar Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu léku sinn fyrsta leik gegn Serbum á Evrópumótinu í Þýskalandi.

Mikil eftirvænting var fyrir leikinn sem lauk með 27-27 jafntefli í hörkuleik eftir mikla dramatík í lokin.

Óhætt er að segja að tilfinningaskalinn hjá íslensku þjóðinni hafi farið upp og niður í takt við gang leiksins.

Hér má sjá brot af umræðunni á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, yfir leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga