fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fréttir

Tvö börn flutt á barnaspítalann eftir að hafa borðað nammi sem innihélt THC

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 3. september 2024 07:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö börn voru flutt á Barnaspítala Hringsins í gær eftir að hafa borðað gúmmíbangsa sem reyndust innihalda THCTHC er virka efnið í kannabis.

Ekki koma nánari upplýsingar fram í skeyti lögreglu nú í morgunsárið, eins og varðandi líðan barnanna og hvaðan sælgætið kom.

Alls voru 77 mál skráð í LÖKE á tímabilinu frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan fimm í morgun. Töluvert var um tilkynningar um hin ýmsu atvik, aðstoðarbeiðnir vegna veikinda þar á meðal og vegna fólks í annarlegu ástandi.

Tvö vinnuslys komu til kasta lögreglu. Í hverfi 104 datt kona og fékk höfuðhögg en meiðsli hennar reyndust minniháttar. Í Kópavogi ók einstaklingur á rafmagnshjóli á bakk og er líklega fótbrotinn eftir slysið. Hann var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri
Fréttir
Í gær

Sara var endurlífguð á bensínstöðvarplani – „Til stóð að skrá niður dánarstund en til allrar lukku var ákveðið að reyna aðeins lengur“

Sara var endurlífguð á bensínstöðvarplani – „Til stóð að skrá niður dánarstund en til allrar lukku var ákveðið að reyna aðeins lengur“
Fréttir
Í gær

Segir orð Jens Garðars um ermi eftir gott kökupartý ekkert grín og lýsa vanþekkingu

Segir orð Jens Garðars um ermi eftir gott kökupartý ekkert grín og lýsa vanþekkingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaut marga yfirborðsáverka á höfði eftir líkamsárás á bílastæði Hagkaups

Hlaut marga yfirborðsáverka á höfði eftir líkamsárás á bílastæði Hagkaups
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Hvenær hættir fólk að setja þetta illgjarna hrekkjusvín á einhvern verðlaunapall?“

„Hvenær hættir fólk að setja þetta illgjarna hrekkjusvín á einhvern verðlaunapall?“