fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Íslensk kona kærð í stóru fíkniefnamáli í Færeyjum – Fluttu efni með seglskútu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 10:30

Mikið af amfetamíni var um borð í skútunni. Mynd: Getty, Tengist frétt ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk kona er á meðal fimm sakborninga í stóru fíkniefnamáli í Færeyjum. Lögregla haldlagði seglskútu sem lagðist að við smábátahöfnina í Vágsbotn, í fyrradag, og handtók fimm manneskjur.

Portal greinir frá.

Um borð í skútunni fundust 3,8 kg af amfetamíni og 23 kg af kannabisefnum. Þrír karlar og tvær konur eru ákærð í málinu. Önnur konan er íslensk en hin er dönsk. Tveir karlanna eru danskir en sá þriðji er Færeyingur.

Fólkinu var birt kæra í gær en þinghaldi var síðan lokað eftir að kæran hafði verið lesin upp. Öll fimm neita sök í málinu.

Söluverðmæti fíkniefnanna er samkvæmt frétt Portal talið vera um 10 milljónir danskra króna sem jafngildir rúmlega 200 milljónum íslenskra króna.

Fréttinni hefur verið breytt. Tekið skal fram að fólkið hefur verið kært en ekki ákært, enda rannsókn málsins ekki lokið. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Dýrasta íþróttamynd sögunnar seld – Kaupverðið um 1,6 milljarðar króna

Dýrasta íþróttamynd sögunnar seld – Kaupverðið um 1,6 milljarðar króna
Fréttir
Í gær

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð