fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Fréttir

Helgi Magnús ákveðinn: „Ég mun fara alla leið með þetta og gef ekkert eftir“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 08:30

Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari segist viss um það að Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra hafni beiðni Sigríðar J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara um að hann verði leystur tímabundið frá störfum vegna kæru samtakanna Solaris.

Helgi segir þetta í nýjasta þætti Dagmála á mbl.is sem fjallað er um í Morgunblaðinu í dag.

Þekktir Íslendingar hafa skrifað undir stuðningsyfirlýsingu við vararíkissaksóknara

„Ég hef fulla trú á því að Guðrún Haf­steins­dótt­ir hafni þessu bara, sendi þetta til föður­hús­anna,“ segir hann í þættinum og kveðst vilja mæta til vinnu til að vinna fyrir kaupinu sínu sem skattgreiðendur borga honum.

„Ef það er eitt­hvert vanda­mál fyr­ir aðra – það er ekki vanda­mál fyr­ir Guðrúnu Haf­steins­dótt­ur, hún hef­ur hálfa þjóðina á bak við sig í því – ef það er vanda­mál fyr­ir Sig­ríði þá verður hún bara að eiga við það. Það er henn­ar sam­visku­spurn­ing hvað hún vill gera,“ segir hann í þættinum.

Helgi segist ætla alla leið með málið ef allt fer á versta veg. Það séu hreinar línur.

„Ég ætla ekk­ert að bakka út úr því. Ég ætla að standa með sjálf­um mér í því og ég ætla að standa keik­ur á meðan stætt er. Og ég mun fara alla leið með þetta og gef ekk­ert eft­ir.“

Nýjasta þátt Dagmála á mbl.is má nálgast hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Írska lögreglan styðst við sýnir miðla í leitinni að Jóni Þresti

Írska lögreglan styðst við sýnir miðla í leitinni að Jóni Þresti
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum
Fréttir
Í gær

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“
Fréttir
Í gær

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést
Fréttir
Í gær

Angjelin Sterkaj gifti sig í Grundarfjarðarkirkju – Afplánar dóm fyrir morðið í Rauðagerði

Angjelin Sterkaj gifti sig í Grundarfjarðarkirkju – Afplánar dóm fyrir morðið í Rauðagerði
Fréttir
Í gær

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölskylduhjálp Íslands fékk ekki styrk í ár því samtökin sóttu ekki um hann

Fjölskylduhjálp Íslands fékk ekki styrk í ár því samtökin sóttu ekki um hann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flóttamaður grunaður um hrottaleg brot gegn eiginkonu sinni og fimm börnum

Flóttamaður grunaður um hrottaleg brot gegn eiginkonu sinni og fimm börnum