fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Kaþólsku kirkjunni vantar 100 milljónir

Ritstjórn DV
Föstudaginn 19. júlí 2024 17:30

Kaþólsku kirkjunni vantar fé

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðgerðir á dómkirkju Kaþólsku kirkjunnar í Landakoti eru í fullum gangi. Verkefnið hófst í aprílmánuði en mikilvægasti hluti þess er endurnýjun á þaki kirkjunnar þar sem nánast öllu gömlu þakskífum kirkjunnar verður skipt út. Að auki verður farið í aðrar viðgerðir á kirkjubyggingunni sem og á aðstöðu til helgihalds, til að mynda á innréttingum og endurnýjun tækjabúnaðar.  Markmiðið er að geta fagnað aldarafmæli kirkjunnar árið 2029 með glæsibrag.

Um fjárfreka framkvæmd er að ræða en í færslu á Facebook-síðu Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi kemur fram að enn vanti 100 milljónir króna til að standa straum af heildarkostnaði endurbótanna. Er velunnarar kirkjunnar hvattir til þess að leggja hönd á plóg og láta fé af hendi rakna til verkefnisins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Í gær

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi