fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Frambjóðendur kjósa: Halla Hrund búin að greiða sitt atkvæði – Myndir

Ritstjórn DV
Laugardaginn 1. júní 2024 10:38

Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn bætist í hóp þeirra forsetaframbjóðenda sem hafa kosið í forsetakosningunum í dag. Halla Hrund Logadóttir mætti og greiddi atkvæði sitt klukkan 10:00 í Fossvogsskóla. Ljósmyndari DV var á staðnum.

Nokkuð hefur gustað um framboð Höllu Hrundar. Á tímabili leiddi hún í skoðanakönnunum en í kjölfarið birtust fréttir þar sem athugasemdir vou gerðar við störf hennar sem orkumálastjóri og hún þótti ekki komast nægilega vel frá fyrri kappræðum forsetaframbjóðendanna á RÚV. Fylgi hennar hefur farið niður á við síðan þá og ólíklegra hefur þótt að hún ætti möguleika á sigri.

Ljóst er hins vegar að þetta virðast vera jöfnustu forsetakosningar í sögu lýðveldisins og því alls ekki loku fyrir það skotið að Halla Hrund verði forseti.

Nokkrar myndir af Höllu Hrund, manni hennar Kristjáni Frey Kristjánssyni og dætrum þeirra á kjörstað í Fossvogsskóla má sjá hér að neðan:

Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neita að borga konu sem varð fyrir slysi í vinnuferð fullar bætur þrátt fyrir úrskurð þar um

Neita að borga konu sem varð fyrir slysi í vinnuferð fullar bætur þrátt fyrir úrskurð þar um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anna steinhissa á því að vera álitin fyrirmynd ungs hinsegin fólks – „Þetta var eiginlega meira en ég átti skilið“

Anna steinhissa á því að vera álitin fyrirmynd ungs hinsegin fólks – „Þetta var eiginlega meira en ég átti skilið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru flugleiðirnar þar sem oftast má búast við ókyrrð

Þetta eru flugleiðirnar þar sem oftast má búast við ókyrrð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns