fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fréttir

Sökuð um að stela tæplega níu milljónum frá Grunnskólanum á Þórshöfn og félagsmiðstöð í Langanesbyggð

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 9. maí 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært konu á sextugsaldri fyrir fjárdrátt í störfum sínum sem skólastjóri Grunnskólans á Þórshöfn. Er konan sökuð um að hafa dregið sér rúmlega 8,6 milljónir króna af fjármunum Grunnskólans á Þórshöfn og félagsmiðstöðvarinnar Svarthols í Langanesbyggð frá október 2016 til mars 2020.

RÚV greinir frá.

Féð sótti konan af reikningum sem hún hafði prókúsu fyrir og millifærði á eigin bankareikning. Upphæðirnar voru allt frá 9.500 krónum upp í 1,4 milljónir. Voru þetta alls 64 millifærslur frá Grunnskólanum á Þórshöfn upp á rúmlega 8 milljónir króna og tíu millifærslur frá félagsmiðstöðinni upp á samtals 600 þúsund krónur.

Héraðssaksóknari krefst þess að konan verði dæmd til refsingar og að hún endurgreiði féð sem hún dró sér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Séra Daníel segir Biblíuna ekki fræðirit um kynvitund – „Notum ekki Biblíuna sem viðmið fyrir læknisfræði í dag“

Séra Daníel segir Biblíuna ekki fræðirit um kynvitund – „Notum ekki Biblíuna sem viðmið fyrir læknisfræði í dag“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“
Fréttir
Í gær

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“
Fréttir
Í gær

Segir Bjarna hafa mokað peningum til einkafyrirtækja með gríðarlegum skattaafslætti

Segir Bjarna hafa mokað peningum til einkafyrirtækja með gríðarlegum skattaafslætti