fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Ritstjórn DV
Laugardaginn 27. apríl 2024 11:59

Sverrir Einar Eiríksson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Sverrir Einar Eiríksson, sem rekur meðal annars skemmtistaðina Exit og B5 sem og netfyrirtækið Nýju vínbúðina, var handtekinn í gær og leiddur út í járnum af lögreglumönnum. Árvökull lesandi náði mynbandi af atvikinu sem lesendur geta séð hér fyrir neðan. Vísir greindi fyrst frá málinu.

Skattayfirvöld létu innsigla áðurnefnda skemmtistaði Sverris Einars í vikulok. Handtaka athafnamannsins tengist umræddu máli en í gær sendi hann frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagði lokun B5 réttmæta en að misskilningur væri uppi varðandi rekstur Exit.

„Rekst­ur B5 í Banka­stræti hef­ur verið þung­ur eft­ir að til lok­un­ar kom í kjöl­far yf­ir­gangs og af­skipta lög­reglu sem kvartað hef­ur verið yfir til lög­reglu. Beiðni skatta­yf­ir­valda um lok­un á staðnum er því lög­mæt og ekki gerður ágrein­ing­ur um hana. Staður­inn hef­ur enda verið lokaður um nokk­urn tíma. Unnið er að því að greiða úr þeim mál­um og stefnt að opn­un aft­ur í maí,“ sagði í til­kynn­ingunni frá Sverri.

Rekstur Exit og Nýju vínbúðarinnar tengdist hins vegar öðru rekstrarfélagi og þar væri ekkert upp á reksturinn að klaga, að sögn Sverris Einars. Var hann á því að leyst yrði úr því máli í snarhasti og að þá var hann bjartsýnn á að B5 myndi hefja rekstur að nýju innan tíðar.

Handtaka Sverris Einars:

Sverrir Einar leiddur út í járnum
play-sharp-fill

Sverrir Einar leiddur út í járnum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Læknar samþykkja kjarasamning

Læknar samþykkja kjarasamning
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Alvotech ætlar að byggja þrjár leikskóla í Reykjavík fyrir starfsfólk sitt – „Við vildum finna lausnir“

Alvotech ætlar að byggja þrjár leikskóla í Reykjavík fyrir starfsfólk sitt – „Við vildum finna lausnir“
Fréttir
Í gær

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar
Fréttir
Í gær

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“
Fréttir
Í gær

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“
Hide picture