fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Zelenskyy segir að nú eigi Úkraína möguleika á að sigra í stríðinu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 22. apríl 2024 06:30

Volodymyr Zelenskyy. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Takk Bandaríkin. Þetta mun koma í veg fyrir að stríðið breiðist út og þetta mun bjarga þúsundum og aftur þúsundum mannslífa.“ Þetta sagði Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu eftir að ljóst var að fulltrúadeild Bandaríkjaþings hafði samþykkt að veita 60 milljörðum dollara til aðstoðar Úkraínu í stríðinu gegn Rússlandi.

Zelenskyy sagði að þessi nýi hjálparpakki  sendi sterk skilaboð um að landið hans verði ekki „annað Afganistan“.

„Með þessum pakka senda Bandaríkin þau skilaboð að þau standi með Úkraínu. Úkraína á nú möguleika á að sigra,“ sagði hann.

Zelenskyy sagði að Úkraína þurfi einna helst á langdrægum vopnum að halda og loftvarnarkerfum.

Þverpólitískur stuðningur var við hjálparpakkann í fulltrúadeildinni en hluti þingmanna Repúblikanaflokksins hafði haldið frumvarpinu í frosti mánuðum saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Bæjarfulltrúi segir líklega best að kljúfa Reykjanesbæ – Mikil óánægja vegna þrákelkni félags í eigu ríkisins

Bæjarfulltrúi segir líklega best að kljúfa Reykjanesbæ – Mikil óánægja vegna þrákelkni félags í eigu ríkisins
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu
Fréttir
Í gær

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“
Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“