fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Húseigendur sektaðir á Kanaríeyjum fyrir að leigja húsin sín ekki út

Ritstjórn DV
Mánudaginn 25. mars 2024 20:30

Kanaríeyjar, Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breskir og írskir sumarhúsaeigendur á Kanaríeyjum hafa verið sektar um allt að tvö þúsund pund, um 350 þúsund íslenskar krónur, fyrir að neita að leigja út hús sín til annarra ferðamanna.

Daily Mail greinir frá því að sumarhúsaeigendurnir á Gran Canaria hafi þurft að sæta slíkum viðurlögum hafi þeir kosið að hafa sumarhúsin sín mannlaus frekar en að leigja þau áfram. Þess ber að geta að samkvæmt reglum þurfa sumarhúsaeigendurnir að leigja húsin sín út í gegnum ákveðna leigumiðlara og mega ekki hafa umsjón með því sjálfir.

Aukin tilhneiging húseigenda um noti sumarhúsin sín aðeins hluta úr ári hefur gert það að verkum að skortur er á gistirými á eyjunum vinsælu.

Húseigendur ytra eru allt annað en sáttir við reglurnar og hefur borið á mótmælum vegna þeirra. Þá hyggjast sumir reyna á lögin fyrir dómstólum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð
Fréttir
Í gær

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
Fréttir
Í gær

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans