fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Mótmæla við kjörstaði gervikosninganna í Rússlandi

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 17. mars 2024 20:30

Mótmælt við ræðismannsskrifstofuna í Mílanó. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yulia Navalnaya, ekkja stjórnarandstæðingsins Alexei Navalny sem drepinn var fyrir skemmstu, var á meðal mótmælenda við kjörstaði í forsetakosningunum í Rússlandi. Kosningarnar eru almennt taldar vera gervikosningar og úrslitum verði hagrætt þannig að Pútín vinni yfirburðasigur.

Mótmælin bera yfirskriftina „Hádegi gegn Pútín“ og eru skipulagðar af stuðningsfólki Navalny. En hann var myrtur þann 16. febrúar í fangelsi í Síberíu að undirlagi rússneskra stjórnvalda. Öðrum stjórnarandstæðingum sem eru á móti innrásinni í Úkraínu hefur verið meinuð þátttaka í kosningunum.

Þúsundir stuðningsmanna Navalny sem tóku þátt í hinum friðsömu mótmælum hugðust eyðileggja kjörseðil sinn með því að skrifa nafn Navalny á hann. Yulia mótmælti fyrir utan rússneska sendiráðið í Berlín í Þýskalandi þar sem kosning fór fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum
Fréttir
Í gær

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu
Fréttir
Í gær

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt