fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Halla býður sig fram til forseta

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 17. mars 2024 12:27

Halla tilkynnti framboðið í Grósku í hádeginu. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halla Tómasdóttir, frumkvöðull, býður sig fram til embættis forseta Íslands. Þetta tilkynnti hún á blaðamannafundi í hádeginu í dag sem fram fór í Grósku.

Halla bauð sig fram til forseta árið 2016. Þá hlaut hún 27,93 prósenta fylgi og hafnaði í öðru sæti á eftir Guðna Th. Jóhannessyni sem fékk 39,08 prósent.

Halla er forstjóri fyrirtækisins B Team sem leiðir umbreytingu í viðskipta og stjórnunarháttum. Hún hefur einnig starfað hjá fyrirtækjum á borð við Pepsi Cola og M&M/Mars. Þá hefur hún tekið þátt í að leiða verkefnið Auður í krafti kvenna.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Í gær

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi
Fréttir
Í gær

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“