fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Aðeins Guðrún, Guðmundur eða Elínborg koma til greina sem næsti biskup

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. mars 2024 14:47

Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilnefningum til embættis biskups lauk fyrir hádegi í dag. Í tilkynningu á vef Þjóðkirkjunnar kemur fram að þrír efstu aðilarnir, og þar með þeir sem kosið verður um í biskupstól, hafi verið eftirtaldir:

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogskirkju (65)

Guðrún Karls Helgudóttir

Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson, sóknarprestur í Lindakirkju (60)

Guðmundur Karl Brynjarsson

Sr. Elínborg Sturludóttir, prest­ur við Dóm­kirkj­una í Reykja­vík, (52)

Elínborg Sturludóttir

Næstir komu, með 10 tilnefningar eða fleiri:

Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir (47)

Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir (41)

Sr. Bjarni Karlsson (38)

Sr. Kristján Björnsson (20)

Sr. Sveinn Valgeirsson (13)

Alls voru 48 tilnefndir en á  tilnefningarskrá voru 167, af þeim tilnefndu 160 eða 95.81%. Kosningarnar sjálfar hefjast 11. apríl næstkomandi og standa til 16. apríl.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð
Fréttir
Í gær

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
Fréttir
Í gær

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans