fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Málið sagt viðkvæmt og umdeilt – Ekki minnst á það í dagskránni fyrir ríkisstjórnarfund á föstudag

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 07:22

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki liggur fyrir hvort Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra muni kynna í dag breytingar á útlendingalögum en frumvarp þess efnis var afgreitt úr ríkisstjórn á föstudag.

Morgunblaðið greinir frá þessu í dag og segir að málið sé viðkvæmt og umdeilt. Til marks um það var ekki minnst á það í yfirliti um þau mál sem voru á dagskrá ríkisstjórnarfundar á föstudag, jafnvel þótt það hafi verið á dagskrá og afgreitt úr ríkisstjórn.

Í frétt Morgunblaðsins kemur fram að Vinstri grænir séu sagðir hafa viljað fresta kynningunni fram á miðvikudag en dómsmálaráðherra hafi viljað kynna frumvarpið í dag.

Þá segir í fréttinni að þingflokkar stjórnarflokkanna hafi fundað um málið í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Þetta var svona eins og Jesúbarnið“

„Þetta var svona eins og Jesúbarnið“
Fréttir
Í gær

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð
Fréttir
Í gær

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka
Fréttir
Í gær

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“