fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

EM: Langþráður sigur gegn Króötum – Hvað sögðu netverjar?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 22. janúar 2024 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðin fagnar glæsilegum sigri gegn Króatíu á EM í handbolta, fyrsta sigrinum gegn Króatíu á stórmóti. Lokatölur urðu 35:30 fyrir Ísland, eftir stórbrotin tilþrif íslenska liðsins á síðasta korteri leiksins, eftir að ýmislegt hafði gengið okkar mönnum í mót framan af leik.

Ísland varð fyrir áfalli snemma leiks þegar Ýmis Örn Gíslason fékk rautt spjald fyrir að slá til króatísks leikmanns. Á ýmsu gekk í fyrri hálfleik og útlitið var lengi ekki bjart. Króatía komst í 8:4 og var yfir í hálfleik 17:15.

Íslenska liðið bætti sig jafnt og þétt í síðari hálfleik, knúið áfram af stórleik Arons Pálmarssonar og Björgvins Páls markinu (maður leiksins). Á loka kaflanum brutu Íslendingar Króatana á bak aftur og náðu fimm marka forystu sem þeir létu ekki af hendi.

Ýmislegt var látið flakka á samfélagsmiðlum í hita leiksins og hér að neðan má sjá brot af því besta.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Læknar samþykkja kjarasamning

Læknar samþykkja kjarasamning
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Alvotech ætlar að byggja þrjár leikskóla í Reykjavík fyrir starfsfólk sitt – „Við vildum finna lausnir“

Alvotech ætlar að byggja þrjár leikskóla í Reykjavík fyrir starfsfólk sitt – „Við vildum finna lausnir“
Fréttir
Í gær

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar
Fréttir
Í gær

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“
Fréttir
Í gær

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“