fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Engin ummerki um gos lengur

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 07:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Engin ummerki eru um að það gjósi úr nyrðri sprungunni við Grindavík en þó er ótímabært að lýsa yfir goslokum.

Þetta segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, í samtali við RÚV. Hún segist síðast hafa orðið vör við kviku komu úr sprungunni um upp úr klukkan eitt í nótt.

Farið verður yfir málið á fundi Almannavarna, Veðurstofunnar og sérfræðinga á eftir. Þá segir Elísabet að enn sé möguleiki á að fleiri sprungur opnist fyrirvaralaust á svæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“
Fréttir
Í gær

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg