fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Kristín segir hættu á að gos hefjist í Grindavík – Jafnvel innan varnargarðanna

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 14. janúar 2024 06:21

Kristín Jónsdóttir Mynd / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Jónsdóttir, eldfjalla- og jarðskjálftafræðingur, sagði rétt í þessu í samtali við RÚV að hætta sé á að gos hefjist í Grindavíkurbæ. Skjálftavirknin hafi færst inn undir bæinn síðasta hálftímann og svo virðist sem kvika sé undir honum.

Hún sagði að mesta ákefðin sé nyrst í bænum og það bendi til að kvika sé komin nær honum og að hún leiti í þessa átt, inn fyrir bæjarmörkin.

„Þetta er alvarlegt ástand og við viljum brýna alvarleika þessa máls. Það er mikil þörf á því að bregðast hratt við og rýma Grindavík strax,“ sagði hún og játaði að hún hafi áhyggjur af að gos geti hafist í bænum, innan varnargarðanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi
Fréttir
Í gær

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum
Fréttir
Í gær

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“
Fréttir
Í gær

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“