fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Úkraínumenn hnykla vöðvana og þróa eigin vopn

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 5. september 2023 08:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumenn bæta sífellt getu sína til að framleiða eigin vopn sem þeir geta notað til árása á rússnesk landsvæði. Í síðustu viku sagði Volodymyr Zelenskyy, forseti, að nýtt úkraínskt vopn hafi hæft skotmark í 700 km fjarlægð.

Hann sagði ekki beint að skotmarkið hafi verið í Rússlandi enda eru Úkraínumenn ekki vanir að staðfesta slíkar árásir. En ummælin má skoða í samhengi við að á síðustu vikum hafa árásir verið gerðar nær daglega á rússnesku landsvæði, oft mörg hundruð kílómetra frá víglínunum í Úkraínu.

Tugir úkraínskra fyrirtækja vinna af miklum krafti við að þróa vopn, aðallega dróna. New York Times skýrði nýlega frá því að meðal annars sé verið að þróa fimm eða sex tegundir dróna sem geti flogið lengra en 1.000 km.

Einnig er unnið að þróun flugskeyta og dróna sem er hægt að nota í vatni eða sjó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út