fbpx
Laugardagur 21.júní 2025
433Sport

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. maí 2025 13:04

Skúrkur dagsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Newcastle fékk þar Chelsea í heimsókn á St. James’ Park.

Það var mikið í húfi fyrir bæði lið sem eru að berjast um Meistaradeildarsæti og er sú barátta hörð.

Chelsea lenti undir eftir tvær mínútur í dag og fékk svo rautt spjald á 36. mínútu sem gerði liðinu erfitt fyrir.

Nicolas Jackson var rekinn af velli fyrir olnbogaskot og svo undir lok leiks gerði Bruno Guimarares annað mark heimamanna.

Gríðarlega mikilvægur sigur Newcastle sem lyftir sér í þriðja sæti og er þremur stigum á undan Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool gæti fengið meira í kassann

Liverpool gæti fengið meira í kassann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu magnað aukaspyrnumark Messi í gær

Sjáðu magnað aukaspyrnumark Messi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýtt sjónarhorn varpar allt öðru ljósi á hið umdeilda atvik í Eyjum í gær

Nýtt sjónarhorn varpar allt öðru ljósi á hið umdeilda atvik í Eyjum í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wirtz búinn í læknisskoðun

Wirtz búinn í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikin í gærkvöldi sem Eyjamenn eru brjálaðir yfir – „Mér fannst þetta ógeðslega lélegt“

Sjáðu atvikin í gærkvöldi sem Eyjamenn eru brjálaðir yfir – „Mér fannst þetta ógeðslega lélegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glæsilegur fatnaður sem Stelpurnar okkar klæðast í sumar – Myndir

Glæsilegur fatnaður sem Stelpurnar okkar klæðast í sumar – Myndir
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit Mjólkurbikarsins – Stórleikur á Hlíðarenda og Fram fer vestur

Svona verða undanúrslit Mjólkurbikarsins – Stórleikur á Hlíðarenda og Fram fer vestur
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alberts möguleiki fyrir United ef þeir landa ekki einum af þeim stóru

Liðsfélagi Alberts möguleiki fyrir United ef þeir landa ekki einum af þeim stóru
433Sport
Í gær

Valur í undanúrslit eftir sigur í Eyjum

Valur í undanúrslit eftir sigur í Eyjum