fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
433Sport

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

433
Sunnudaginn 11. maí 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Marco Silva, stjóri Fulham, hafi ekki verið of ánægður með sína menn eftir myndband sem fór í dreifingu á föstudag.

Myndbandið er af tveimur sterkustu leikmönnum Fulham, Calvin Bassey og Adama Traore en þeir slógust í búningsklefanum.

Þeir félagar ákváðu að fara í glímu fyrir framan myndavél og tóku tvær lotur þar sem Traore hafði betur.

Traore er mögulega vöðvamesti leikmaður úrvalsdeildarinnar og átti Bassey í miklum vandræðum með kantmanninn.

Samkvæmt enskum miðlum er Silva virkilega óánægður með þessi ‘slagsmál’ þar sem einhver hefði svo sannarlega getað slasað sig í hita leiksins.

Myndbandið hefur vakið mikla athygli en það má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

EM hófst í gær og meistararnir stíga á svið í dag

EM hófst í gær og meistararnir stíga á svið í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Staðfesta komu De Bruyne
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United staðfestir kaupin

Manchester United staðfestir kaupin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klúður á Hlíðarenda og Ólafur lýsir ósætti – „Mér finnst þetta ekki sæmandi“

Klúður á Hlíðarenda og Ólafur lýsir ósætti – „Mér finnst þetta ekki sæmandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grunaður um að hafa flutt inn tvö tonn af kókaíni

Grunaður um að hafa flutt inn tvö tonn af kókaíni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bjarni sat pirraður fyrir framan skjáinn og baunar á menn – „Eins og sumir þeirra hefðu verið sprautaðir með kæruleysislyfi“

Bjarni sat pirraður fyrir framan skjáinn og baunar á menn – „Eins og sumir þeirra hefðu verið sprautaðir með kæruleysislyfi“