fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Telja að 420.000 rússneskir hermenn séu á hernumdu svæðunum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 13. september 2023 07:00

Rússneskur hermaður í Kherson. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega 420.000 rússneskir hermenn eru á hernumdu svæðunum í Úkraínu. Þetta er mat Vadym Skibitsky, aðstoðarforstjóra úkraínsku leyniþjónustunnar.

„Rússar hafa komið rúmlega 420.000 hermönnum fyrir á þeim úkraínsku landsvæðum sem eru tímabundið hernumin,“ sagði Skibitsky. Hann sagði jafnframt að þessi tala nái ekki yfir rússneska þjóðvarðliða og aðrar sérsveitir.

Hann sagði einnig að Rússar hafi í einn mánuð gert árásir frá Krím en þeir hafa haft skagann á sínu valdi síðan 2014. Hann sagði að drónar hafi verið sendir frá Krím til árása á hafnirnar í Izmajil og Reni en kornútflutningur Úkraínumanna hefur farið um þær eftir að Rússar vildu ekki framlengja samninginn um kornútflutning Úkraínumanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“